Gestabók

30.10.2020 kl. 11:05

Frábært starfsfólk

Langar að þakka frábæru starfsfólk á Landspítala. Ég lenti í slysi 2012 og lá þá inni í 3 vikur (tekið skinn af læri og púzzlað á hægri fót) ég var kölluð "konan sem keyrði yfir fótinn á sér" því þannig var slysið. Starfsfólkið var alveg algjörlega frábært og því líkt sem það lagði á sig sumir tóku 2faldar vaktir af þvi það vantaði fólk og alltaf endalaus þolinmæði og bros. Fyrir tæpum 2 árum þá var skipt um hné lið hægra megin, þann sem lenti í slysinu, og ég kalla það kraftaverk hvað það tókst frábærlega, var ekki víst hvernig það færi en fyrir snilli læknisins, Ásgeirs Guðnasonar gekk það upp að lokum , hann er snillingur, fyrir tæpu ári var skipt um hinn og ekki var álagið á starfsfólkið minna þá. Kærar þakkir fyrir frábæra umönnun og allan kærleikann sem ég fékk.
Gróa S

Gróa Sigurbjörnsdóttir

2.3.2013 kl. 1:38

Þökk

Ég vildi bara þakka kærlega fyrir mig á b5 og a5. Takk þetta er yndislegt starfsfólk á báðum deildum.

Sigurður P

1.11.2010 kl. 13:14

Haeho!

Takk fyrir skemmtilegar myndir!!!

Sjaumst fljott ;-)

Kristbjörg Sigurdardottir

31.10.2009 kl. 14:34

Frábærar myndir, en ............

... er alltaf svona skemmtilegt? ég trúi nú ekki að svona nýuppgerð og flott deild breytist allt í einu í Dagdeild !!!!!

HJjr

25.9.2008 kl. 17:40

TIL HAMINGJU MEÐ DEILDINA!

"Urð og grjót, upp í mót, ekkert nema urð og grjót ........ þar til í dag"
Farið nú að brosa aftur :))

HJjr

Flettingar í dag: 74
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 242
Gestir í gær: 63
Samtals flettingar: 199635
Samtals gestir: 20927
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 05:13:57
clockhere